Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2018 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

20. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Umfang innviða mun meira hér á landi en heimsmeðaltal

Það er helst í Noregi og Japan sem verðmæti innviða er meira en á Íslandi, mælt sem hlutfall af vergri landsframleiðslu.  

19. mar. 2018 Almennar fréttir : Efnahagsleg fótspor ferðamanna

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, verður með erindi á Ferðaþjónustudegi SAF.

19. mar. 2018 Almennar fréttir : Laun, skattar og vextir í hærri kantinum hér á landi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóra SI, sagði meðal annars í Morgunútgáfunni á Rás 1 í morgun að laun, skattar og vextir séu í hærri kantinum hér á landi.

19. mar. 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Naust Marine

Starfsmenn SI heimsóttu Naust Marine fyrir skömmu.

19. mar. 2018 Almennar fréttir : Tíminn er núna til að móta atvinnustefnu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðinu um mikilvægi þess að ráðist verði í að móta atvinnustefnu fyrir Íslands.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á erindum erlendra arkitekta

Mikill áhugi var á að hlusta á þekkta erlenda arkitekta í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í morgun.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sýningin #endurvinnumálið opnuð

Sýningin #endurvinnumálið var opnuð í gær í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI vilja einfalda og bæta byggingareftirlit

Í umsögn SI kemur fram að fela faggiltum skoðunarstofum eftirlit sé til þess fallið að auka kostnað og tíma við framkvæmd og hönnun verks.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Verðmæti liggja í ruslinu

Sýningin #endurvinnumálið var opnuð í Hafnarhúsinu í gær þegar HönnunarMars var formlega settur.

15. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Eimverk Distillery

Starfsmenn SI heimsóttu Eimverk Distillery fyrir skömmu.

15. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Stjörnu Odda

Starfsmenn SI heimsóttu hátæknifyrirtækið Stjörnu Odda fyrir skömmu.

15. mar. 2018 Almennar fréttir : HönnunarMars að hefjast

HönnunarMars opnar í dag kl. 17.15 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

15. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Verkís og Arkís fá viðurkenningu fyrir byggingu í Noregi

Verkís og Arkís arkitektar fá viðurkenningu fyrir byggingu í Noregi.

15. mar. 2018 Almennar fréttir : Vantar stefnu í atvinnu- og menntamálum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var í viðtali á Hringbraut. 

15. mar. 2018 Almennar fréttir : Internet hlutanna - bein útsending

Bein útsending frá fræðslufundi IÐUNNAR og SI um fjórðu iðnbyltinguna.

14. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í ÍSAM

Starfsmenn SI heimsóttu ÍSAM í dag.

14. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Þekktir arkitektar á HönnunarMars

Arkitektafélag Íslands, SAMARK, Listaháskóli Íslands, Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins bjóða til morgunhugleiðingar um arkitektúr í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands á föstudaginn. 

14. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tilnefning til FÍT-verðlaunanna

Hönnun fyrir SI, Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda og SAMARK hefur verið tilnefnd til FÍT-verðlaunanna 2018.

14. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Raforkujarðstrengir geta hækkað orkureikning fyrirtækja

Í umsögn SI um uppbyggingu flutningskerfis raforku er lýst áhyggjum af kostnaði sem ætti ekki að falla eingöngu á notendur.

13. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Metaðsókn að Verk og vit

Um 25.000 gestir komu á sýninguna Verk og vit sem haldin var í Laugardalshöll um síðustu helgi. 

Síða 2 af 4