Fréttasafn



Fréttasafn: apríl 2018 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

11. apr. 2018 Almennar fréttir : Ársfundur atvinnulífsins hluti af 100 ára dagskrá

Ársfundur atvinnulífsins 2018 fer fram næstkomandi mánudag 16. apríl í Hörpu kl. 14.00-15.30. 

10. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Reglur sem skapa óþarfa kostnað hjá fjarskiptafyrirtækjum

Samtök iðnaðarins gera athugasemdir við frumvarp til breytinga á lögum um fjarskipti nr. 81/2003, 390. mál.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Menntun : Nýnemum í starfsnámi fer fækkandi

Sífellt fleiri nýnemar kjósa að hefja framhaldsskólanám í bóknámi fremur en starfsnámi samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Vísindaferð YR

Yngri ráðgjafar, YR, innan FRV efna til vísindaferðar föstudaginn 27. apríl í CRI og Bláa lónið.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Aðgerðir til að örva nýsköpun þurfa að koma fljótt

Í erindi sínu hjá Völku kallaði Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, eftir að aðgerðir til að örva nýsköpun kæmu fljótt þar sem um er að ræða alþjóðlegt kapphlaup um störf og verðmæti.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Líklegt að tafir verði á innleiðingu persónuverndarlöggjafar

Líklegt er að innleiðingu á nýrri persónuverndarlöggjöf verði ekki lokið fyrir 25. maí þegar hún tekur gildi í Evrópusambandinu.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : SSP hvetur til eflingar nýsköpunarlaganna

Erlendur Steinn Guðnason, formaður Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, skrifar um nýsköpunarlögin í Fréttablaðinu. 

6. apr. 2018 Almennar fréttir : Boðað stórátak í vegakerfinu stenst ekki skoðun

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, sem segir að boðað stórátak í uppbyggingu vegakerfisins í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar standist ekki skoðun. 

6. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Útgjöld til vegakerfis er bara dropi í hafið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í fréttum Stöðvar 2 að útgjöld til vegakerfis í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé bara dropi í hafið.

6. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI efna til fundar um íbúðamarkað á krossgötum

Samtök iðnaðarins efna til fundar þar sem farið verður yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum,framtíðarhorfur og nauðsynleg skref til úrbóta. 

5. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Framlög til samgöngumála langt undir þörf

Samkvæmt nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verða framlög til samgöngumála langt undir þörf segir Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI.

5. apr. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Hugverkaráð SI fagnar afnámi þaks vegna rannsókna

Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að afnema þak á endurgreiðslu vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar fyrirtækja.

5. apr. 2018 Almennar fréttir : Forsendur nýrrar fjármálaáætlunar eru hæpnar

Í hádegisfréttum Stöðvar 2 og Bylgjunnar var rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. 

4. apr. 2018 Almennar fréttir : Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar á Akureyri

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar laugardaginn 14. apríl næstkomandi kl. 10.30-12.00 í Hofi á Akureyri.

4. apr. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Afnema þarf þak til að ná metnaðarfullum markmiðum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir afnám þaks á endurgreiðslum vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar fyrsta skrefið til að ná metnaðarfullum markmiðum stjórnvalda.

3. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Rétti tíminn til uppbyggingar vegakerfisins

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir að nú sé rétti tíminn til uppbyggingar vegakerfisins í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.

3. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Yfir 20 aðilar sýna í Hofi á Degi byggingariðnaðarins

Yfir 20 aðilar sýna á Degi byggingariðnaðarins á Norðurlandi sem fer fram 14. apríl næstkomandi.

Síða 3 af 3