Fréttasafn: apríl 2020 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Kvikmyndaframleiðendur geta fengið endurgreiðslur fyrr
Kvikmyndaframleiðendur geta óskað eftir sérstakri útborgun á endurgreiðslu vegna áhrifa COVID-19 á verkefni.
Orkusjóður verði skyldaður til að birta árlega skýrslu
SI hafa sent umsögn um frumvarp til laga um Orkusjóð.
Fjarfundir fyrir félagsmenn á miðvikudaginn
SA og aðildarfélög, þar á meðal SI, standa fyrir þremur fjarfundum fyrir félagsmenn sína næstkomandi miðvikudag 22. apríl.
Sértilboð fyrir félagsmenn í verkefninu Höldum áfram
Í tengslum við verkefnið Höldum áfram sem SVÞ, SAF og SI standa að býðst félagsmönnum sértilboð.
Ráðherrar sitja fyrir svörum hjá félagsmönnum
SA, aðildarsamtök SA og Viðskiptaráð bjóða félagsmönnum upp á rafræna fundi með ráðherrum.
Alvarleg staða í kvikmyndaiðnaði kallar á aðgerðir
Kristinn Þórðarson, formaður SÍK, ræðir um grafalvarlega stöðu í kvikmyndaiðnaðinum í helgarútgáfu Fréttablaðsins.
Yngri ráðgjafar með rafræna heimsókn í Hús íslenskunnar
Yngri ráðgjafar standa fyrir rafrænni heimsókn í Hús íslenskunnar miðvikudaginn 22. apríl.
Auka vernd fyrir viðskiptaleyndarmál
SI hafa sent umsögn um frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál.
Rafrænn aðalfundur SI
Aðalfundur Samtaka iðnaðarins verður haldinn rafrænt fimmtudaginn 30. apríl kl. 10.00-12.00.
Huga þarf að sóknartækifærum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur undir orð framkvæmdastjóra SI um að tryggja þurfi fleiri stoðir í atvinnulífinu.
Verður átak að koma hjólum atvinnulífsins af stað aftur
Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í Bítinu í morgun um stöðuna í atvinnulífinu.
Nýsköpunarsjóður námsmanna fær 100 milljónir aukalega
Félagsmenn SI geta sótt um í Nýsköpunarsjóð námsmanna vegna rannsóknarverkefna.
Engin innkoma og reikningar hlaðast upp
Rætt var við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, varaformann Félags íslenskra snyrtifræðinga og eiganda snyrtistofunnar GK í Mosfellsbæ, í fréttum Stöðvar 2.
Ráðgjöf til aðildarfyrirtækja um smitvarnir á vinnustöðum
Guðmundur Freyr Jóhannsson, læknir, veitir aðildarfyrirtækjum SA ráðgjöf um smitvarnir á vinnustöðum.
Framboð til stjórnar SI
Tveir bjóða sig fram til formanns SI og sjö til stjórnar.
Stjórnvöld og atvinnulíf hvetja alla til að skipta við innlend fyrirtæki
Forsætisráðherra og framkvæmdastjóri SI hvetja landsmenn til að skipta sem mest við innlend fyrirtæki í grein sinni í Morgunblaðinu.
Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði flýtt og aukið fjármagn
Tækniþróunarsjóður ætlar að flýta öllum úthlutunum sjóðsins á árinu en fjármagn hefur verið aukið um 700 milljónir.
Samkeppnishæf rekstrarskilyrði forsenda orkusækins iðnaðar
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um stöðu áliðnaðarins í ViðskiptaMogganum.
Látum þriðja áratuginn vera áratug nýsköpunar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi við Björn Inga Hrafnsson í Hlaðvarpi Viljans um stöðuna í efnahagslífinu.
Ný blöð Rb um þök og rakaskemmdir
Rannsóknastofa byggingariðnaðarins hefur gefið út tvö ný blöð, annað fjallar um þök og hitt um rakaskemmdir.