Fréttasafn



20. des. 2017 Almennar fréttir

Farið yfir árið 2017 á Hringbraut í kvöld

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Henný Hinz, deildarstjóri hagdeildar ASÍ, verða í þætti Péturs Einarssonar á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld kl. 20.00. Þátturinn ber heitið Árið 2017 og ræða þau um það sem hæst bar á árinu í efnahagslífinu og horfa einnig fram á veginn.

Hér er hægt að horfa á þáttinn á Hringbraut. Viðtalið við Sigurð og Henný hefst á mínútu 24:46.

Hringbraut2-20-12-2017