Fréttasafn14. mar. 2016 Almennar fréttir

Myndskeið frá Iðnþingi

 Hátt í 400 gestir sóttu Iðnþing Samtaka iðnaðarins á Hilton Reykjavík Nordica sl. fimmtudag. 

Þingið bar yfirskriftina „Stóra myndin“ og var farið yfir helstu áskoranir sem iðnaðurinn stendur frammi fyrir og við hverju má búast í framtíðinni. Umræðurnar voru kraftmiklar og er það mál manna að þingið hafi tekist einstaklega vel.

Hér má sjá myndbönd frá þinginu.

Stóra myndin - samantekt af Iðnþingi 2016 from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Ávarp Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns SI from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Ávarp Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðarráðherra from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Sagan from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Grænu lausnirnar from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Tæknibyltingin from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Fólkið from Samtök iðnaðarins on Vimeo.

Stóra myndin from Samtök iðnaðarins on Vimeo.