Fréttasafn  • Félagsfundur SI 14. apríl 2010

3. maí 2010

Myndbandsupptökur frá Evrópufundi SI komnar á vefinn

Myndbandsupptökur af erindum Stefáns Hauks Jóhannessonar og Svönu Helenar Björnsdóttur á Evrópufundi SI 14. apríl sl. eru komnar á vefinn. Tilgangur fundarins var að ræða um samningaviðræður Íslands og ESB um aðild Íslands að ESB. Stefán Haukur greindi frá samningaferlinu og Svana Helen sagði frá ferð sem hún fór til Brussel ásamt 12 öðrum frumkvöðlum.

Sjá myndböndin hér.