Fréttasafn  • Samtök upplýsingatæknifyrirtækja

12. maí 2010

Dagur upplýsingatækninnar 2010

Dagur upplýsingatækninnar 2010 sem haldinn verður 20. maí kl. 10:30 til 17:00 í Salnum í Kópavogi en þar munu m.a. margir félagsmenn SUT og SI taka til máls, m.a. Hilmar Veigar Pétursson formaður SUT, ásamt því sem Upplýsingatækniverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn. Dagskránni er að þessu sinni ekki síst beint til stjórnenda og millistjórnenda fyrirtækja.

Sjá dagskrá hér að neðan en nánari upplýsingar og skráning er á vefsetri Skýrslutæknifélagsins, www.sky.is.

Dagur upplýsingatækninnar 2010