Fréttasafn20. maí 2010

Stuðningur við nýsköpun á Íslandi - Evrópska fyrirtækjavikan 2010

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Rannís, Samtök iðnaðarins og Útflutningsráð ásamt hátækni- og sprotavettvangi standa að kynningarfundi um stuðning við nýsköpun á Íslandi á Grand Hótel 26. maí kl. 8.45 - 12.00. Markmið fundarins er að veita heildaryfirsýn og skapa umræðu um stuðning við nýsköpun á Íslandi.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á vef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands www.nmi.is

Stuðningur við nýsköpun á Íslandi