Fréttasafn  • Verkin tala, fyrirlestraröð

25. maí 2010

Fyrirlestraröð - Verkin tala

Í byrjun árs 2009 veittu Samtök iðnaðarins Háskólanum í Reykjavík rausnarlegan styrk til að þróa kennslu í hagnýtum námskeiðum þar sem hugvit og verkvit vinna saman. Undir yfirskriftinni „Verkin tala“ hafa undanfarið verið kynnt ýmis áhugaverð verkefni sem nemendur í verkfræði og tæknifræði hafa unnið á námskeiðum.

Fyrirlestraröð, Verkin tala