Fréttasafn  • jol2010

22. des. 2010

Samtök iðnaðarins óska félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla

Skrifstofa SI verður lokuð á morgun 23. desember og á aðfangadag. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 27. desember.

Samtök iðnaðarins óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar.