STYRKIR VEGNA VINNUSTAÐANÁMS
Mennta- og menningamálaráðuneytið auglýsir styrki vegna vinnustaðanáms.
Umsóknartímabilið er 1. júlí 2013 til 31. desember 2013.
Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 2013.
Umsóknarferlið fer nú í gegnum Rannís og þarf að skila umsóknum raftænt.
Nánari upplýsingar er að finna á slóðinni,
http://www.rannis.is/frettir/2013/06/auglyst-eftir-umsoknum-um-styrki-ur-vinnustadanamssjodi/