Fréttasafn24. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun

Ný stjórn IÐUNNAR

Ný stjórn IÐUNNAR tók við á aðalfundi sem haldinn var í síðustu viku. Fulltrúar Samtaka iðnaðarins eru þær Guðrún Birna Jörgensen, viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI, og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI. 

Á myndinni eru Hildur Elín Vignir framkvæmdastjóri IÐUNNAR, Eyjólfur Bjarnason, Guðrún Birna Jörgensen, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, Finnbjörn Hermannsson, Guðmundur Helgi Þórarinsson, Guðmundur Ingi Skúlason, Hilmar Harðarson, Óskar Hafnfjörð Gunnarsson og . Á myndina vantar tvo stjórnarmenn sem eru Georg Páll Skúlason og Þráinn Lárusson.