Fréttasafn6. jan. 2017 Almennar fréttir

Fundur um opinber innkaup - Getum við gert betur?

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um opinber innkaup næstkomandi fimmtudag 12. janúar kl. 8.30 – 10.30 á Grand Hótel Reykjavík.

Dagskrá

Arnhild Gjönnes, lögmaður hjá NHO og sérfræðingur á sviði opinberra innkaupa
- Public procurement and the way forward

Dagmar Sigurðardóttir, yfirlögfræðingur Ríkiskaupa
- Kröfur opinberra aðila til fyrirtækja í útboðum – ýmis álitaefni

Ragnheiður H. Magnúsdóttir, stjórnarformaður Samtaka upplýsingatæknifyrritækja
- Mun næsta tæknibylting hafa áhrif á opinber innkaup?

Theódóra Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar og formaður bæjarráðs Kópavogs
- Opinber innkaup eiga að vera stjórntæki - til að ná fram hagkvæmari rekstri, trausti og bættri hegðun

Fundarstjóri er Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA.

Morgunverður er frá kl. 8.00.

Skráning á fundinn er hér.