10.3.2025 Fréttasafn : Iðnþing 2025

Fjölmennt var á Iðnþingi 2025 sem fór fram í Silfubergi í Hörpu 6. mars. 

30.4.2025 Fréttasafn : Mikilvægi vörumerkja til umræðu í Nýsköpunarvikunni

Hugverkastofa í samstarfi við ÍMARK og SI standa fyrir viðburði í Nýsköpunarvikunni 13. maí kl. 10.30-12 í Grósku.

29.4.2025 Fréttasafn : Skortur á fjármagni og nýsköpun hamlar þróun námsgagna

SI og IEI vekja athygli á alvarlegum áskorunum í námsefnisgerð í umsögn sinni.

28.4.2025 Fréttasafn : Grunnstoðir iðnnáms á Íslandi eru ekki nægilega tryggðar

SI lýsa áhyggjum af því að grunnstoðir iðnnáms á Íslandi séu ekki tryggðar nægilega í umsögn.

28.4.2025 Fréttasafn : Fyrirtæki farin að finna fyrir afleiðingum tollastríðs

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um áhrif tollastríðsins.

25.4.2025 Fréttasafn : Eiginfjárkröfur lánastofnana geta hamlað húsnæðisuppbyggingu

SI og SA vara við áhrifum frumvarps á húsnæðismarkað og uppbyggingu íbúða í umsögn.

25.4.2025 Fréttasafn : Mikilvægt að sporna gegn göllum í nýbyggingum

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um byggingargalla.

25.4.2025 Fréttasafn : Byggingarmarkaðurinn hefur breyst mikið segir formaður MFH

Rætt er við Jón Sigurðsson, formann Meistarafélags húsasmiða, í Morgunblaðinu um byggingargalla.

25.4.2025 Fréttasafn : Mikil aðsókn að iðnnámi en vísa þarf frá hátt í 1.000

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um iðnnám á Bylgjunni.

23.4.2025 Fréttasafn : Skortur á hæfu vinnuafli helsta hindrunin í íslensku starfsumhverfi

Í nýrri skýrslu Alþjóðabankans er farið yfir niðurstöður könnunar sem nær til fyrirtækjastjórnenda í 160 löndum.

23.4.2025 Fréttasafn : SI meðal bakhjarla Feneyjartvíæringsins í arkitektúr

Samtök iðnaðarins eru meðal bakhjarla Feneyjartvíæringsins í arkitektúr sem stendur frá 10. maí til 23. nóvember. 

16.4.2025 Fréttasafn : Rætt um persónuvernd og nýsköpun í skólastarfi

IEI og KÍ stóðu fyrir fundi um  sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins

15.4.2025 Fréttasafn : Iðnaðarlögin til umræðu á fundi Málarameistarafélagsins

Á félagsfundi Málarameistarafélagsins var rætt um iðnaðarlögin. 

14.4.2025 Fréttasafn : Stórsýningin Verk og vit haldin í sjöunda skiptið

Verk og vit fer fram 19.-22. mars á næsta ári í Laugardalshöll. 

11.4.2025 Fréttasafn : Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands

Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands var kjörin á aðalfundi félagsins sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

11.4.2025 Fréttasafn : Húsasmíðameistarar heimsækja Nýja Landspítalann

Fulltrúar Meistarafélags húsasmiða heimsóttu NLSH. 

10.4.2025 Fréttasafn : Kalla eftir aðgerðum til að tryggja framboð sérfræðinga

Erla Tinna Stefánsdóttir  og Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar.

10.4.2025 Fréttasafn : Verðum að forðast að verða kynslóðin sem klúðraði

Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, flutti erindi á Degi verkfræðinnar.

10.4.2025 Fréttasafn : Vel sóttur fjarfundur um öryggi á vinnustað

Þriðji fundurinn í fjarfundaröð Mannvirkis - félags verktaka fór fram í vikunni.

10.4.2025 Fréttasafn : Yngri ráðgjafar skoða Nýja Landspítalann

Um 40 yngri ráðgjafar fengu skoðunar- og kynningarferð um Nýja Landspítalann.