Hætta á að við lendum í efnahagslegum vítahring

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI.

Samdráttur í byggingariðnaði er hafinn eftir 4 ára vaxtarskeið

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur í byggingariðnaði geti leitt til efnahagslegs vítahrings.

Fjölmennt á fundi um atvinnumál og innviðauppbyggingu

SI og SSNE stóðu fyrir opnum hádegisverðarfundi í Hofi á Akureyri 9. september.

Stjórn og starfsmenn SI á ferð um Norðurland

Stjórn og starfsmenn SI heimsótti fjölda fyrirtækja og stofnana á ferð sinni um Norðurland.