Átta stærstu sveitarfélögin innheimtu 57 milljarða á 3 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að átta stærstu sveitarfélögin innheimtu 57 milljarða króna í byggingarréttar- og gatnagerðargjöld á 3 árum.
Líflegar umræður á fjölmennum stefnudegi SI
Hátt í 70 félagsmenn SI tóku þátt í stefnudegi samtakanna.
SI leggja fram 41 tillögu að aðgerðum fyrir atvinnustefnu
Samtök iðnaðarins fagna í umsögn meginmarkmiði atvinnustefnu Íslands um kröftugan vöxt útflutnings sem byggir á atvinnugreinum með háa framleiðni.
Vel sóttur jólafundur Málarameistarafélagsins
Jólafundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins 12. desember.
Léttir að slakað sé á kröfum CRR III en fyrirsjáanleiki skiptir miklu
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um CRR III.
Opnað fyrir tilnefningar til menntaverðlauna
Frestur til að skila inn tilnefningu til Menntaverðlauna atvinnulífsins er til 16. janúar.
Rætt um áskoranir í iðnnámi í heimsókn SI í FNV
Fulltrúi SI heimsótti Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki fyrir skömmu.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál
Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman
Viðskiptastjórar á iðnaðar- og hugverkasviði SI skrifa um hugverkaiðnað á Vísi.
Lesa meira





