Hugmyndalandið

Komum hugmyndum í framkvæmd

Hugmyndalandið

Orka - Húsnæði - Innviðir - Mannauður - Nýsköpun - Starfsumhverfi

 
Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu samtök atvinnurekenda á Íslandi. Smelltu hér til að sækja um aðild.

28 nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Hugverkaráðs SI

Ársfundur Hugverkaráðs SI fer fram 4. desember kl. 16.

27 nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Bílastæði í Reykjavík fer úr 37 þúsundum í tæpa milljón

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, viðskiptastjóra mannvirkjasviðs SI, í Bítinu á Bylgjunni um gríðarlega hækkun á gatnagerðargjöldum sveitarfélaga. 

27 nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Nær 70% skattahækkun gatnagerðargjalda stærstu sveitarfélaganna

Skattheimta í formi gatnagerðargjalda átta stærstu sveitarfélaganna hefur aukist gríðarlega og í sumum þeirra langt umfram hækkun almenns verðlags.

26 nóv. 2025 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Fjölmennt á Umhverfisdegi atvinnulífsins

Umhverfisdagur atvinnulífsins fór fram fyrir fullum sal á Hilton Reykjavík Nordica. 

26 nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Mannvirkjaþing SI í dag

Mannvirkjaþing SI fer fram 27. nóvember kl. 15-18 í Iðunni í Vatnagörðum 20.

25 nóv. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stórauka þarf hagsmunagæslu gagnvart Evrópu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Sýnar um verndaraðgerðir ESB.

25 nóv. 2025 Almennar fréttir Menntun : Hátt í 700 nemendur kynntu sér menntun á starfamessu

Starfamessa fór fram í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 20. nóvember sl.

Fréttasafn


Skýrslur og rit

Innviðir á Íslandi 2025

Ástand og framtíðarhorfur

Starfsumhverfi

26 umbótatillögur

Árið í máli og myndum

Ársskýrsla SI 2024



Viðburðir

04.12.2025 kl. 16:00 Fantasíusalur Kjarvals í Austurstræti Ársfundur Hugverkaráðs SI 2025

09.12.2025 kl. 16:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Aðalfundur VOR

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

12. nóv. 2025 Greinasafn : Hver fylgist með opinberum innkaupum?

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðið um opinber innkaup.

Lesa meira

22. mar. 2024 Myndbandasafn : Iðnþing 2025

Iðnþing 2024 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

Lesa meira

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

44%

útflutnings­tekna

33% veltu fyrirtækja

31%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar