Hugmyndalandið

Komum hugmyndum í framkvæmd

Hugmyndalandið

Orka - Húsnæði - Innviðir - Mannauður - Nýsköpun - Starfsumhverfi

 
Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu samtök atvinnurekenda á Íslandi. Smelltu hér til að sækja um aðild.

5 des. 2025 Almennar fréttir : Jólaauglýsing SI - Piparkökuhúsið

Samtök iðnaðarins hafa sett nýja sjónvarpsauglýsingu í birtingu.

10 des. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Átta stærstu sveitarfélögin innheimtu 57 milljarða á 3 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að átta stærstu sveitarfélögin innheimtu 57 milljarða króna í byggingarréttar- og gatnagerðargjöld á 3 árum. 

5 des. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Nýtt Tækni- og hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað

Tækni- og hugverkaráð SI var skipað til ársins 2027 á ársfundi ráðsins sem fram fór í gær.

10 des. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja

Ný stjórn FRT var kosin á aðalfundi félagsins.

9 des. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Samkeppnishæfni er lykilatriði fyrir fæðuöryggi Íslands

Sigurður Helgi Birgisson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, tók þátt í umræðum á málþingi atvinnuvegaráðuneytisins um fæðuöryggi.

8 des. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Benda á flækjustigið í húsnæðismálum á hnyttinn hátt

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um nýja jólaauglýsingu SI.

8 des. 2025 Almennar fréttir : Atvinnustefna vísar veginn inn í framtíðina

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Samstöðunni.

8 des. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Jólafundur Meistarafélags byggingarmanna á Suðurlandi

Meistarafélag byggingarmanna á Suðurlandi hélt jólafund á Hótel Selfossi.

Fréttasafn


Skýrslur og rit

Innviðir á Íslandi 2025

Ástand og framtíðarhorfur

Starfsumhverfi

26 umbótatillögur

Árið í máli og myndum

Ársskýrsla SI 2024



Viðburðir


Útgáfumál

4. des. 2025 Greinasafn : Ís­land 2.0 – Mótum fram­tíðina saman

Viðskiptastjórar á iðnaðar- og hugverkasviði SI skrifa um hugverkaiðnað á Vísi.

Lesa meira

22. mar. 2024 Myndbandasafn : Iðnþing 2025

Iðnþing 2024 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

Lesa meira

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

44%

útflutnings­tekna

33% veltu fyrirtækja

31%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar