Umhverfisdagur atvinnulífsins - Frá yfirlýsingum til árangurs
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 24. nóvember kl. 9-11.30 á Hilton Reykjavík Nordica.
Seðlabankinn þarf að lækka vexti
Í nýrri greiningu SI segir að hagvaxarhorfur hafi versnað umtalsvert undanfarið.
Væntingar norræns atvinnulífs til COP30-viðræðnanna
Samtök iðnaðarins auk systursamtaka á Norðurlöndunum hafa gefið út yfirlýsingu um helstu áherslur og væntingar norræns atvinnulífs til COP30-viðræðnanna.
Til mikils að vinna að bíða ekki með lækkun stýrivaxta
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Kastljósi RÚV um það mat SI að Seðlabankinn þurfi að lækka vexti.
Mikil vonbrigði en baráttunni hvergi nærri lokið
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Sýnar um ákvörðun ESB að heimila ekki undanþágu fyrir Ísland.
Mikil vonbrigði að Ísland fái ekki undanþágu vegna kísilmálms
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum RÚV um ákvörðun ESB að kísilmálmur framleiddur á Íslandi fái ekki undanþágu.
Seðlabankinn rýmki lánþegaskilyrði í ljósi stöðunnar
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðalánamarkaðinn.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál
Hver fylgist með opinberum innkaupum?
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðið um opinber innkaup.
Lesa meira





