Fulltrúar opinberra aðila kynntu útboð ársins á fjölmennu þingi
Hátt í 200 manns sátu Útboðsþing SI á Grand Hótel Reykjavík.
Kosningar og Iðnþing 2026
Iðnþing 2026 fer fram 5. mars. Tilnefningar til trúnaðarstarfa þurfa að berast eigi síðar en 6. febrúar.
Útboð ríkisins skipta miklu þegar önnur verkefni dragast saman
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunvaktinni á Rás 1 um Útboðsþing SI.
Áfram erfiðar efnahagsaðstæður
Rætt er við Sigurð Hannesson hjá SI og Önnu Hrefnu Ingimundardóttur hjá SA í Dagmálum.
Öflugir innviðir hryggjarstykkið í nútíma þjóðfélagi
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti setningarávarp á Útboðsþingi SI.
Samtök mannvirkjafyrirtækja á Vestfjörðum funda á Ísafirði
Á fundinum var rætt um helstu áskoranir og rekstrarskilyrði greinarinnar.
Fulltrúar SI á ferð um Vestfirði
Fulltrúar SI heimsóttu bæjarskrifstofuna í Bolungarvík og Rafskaut á ferð sinni um Vestfirði.
Mikill kraftur í framkvæmdum á þessu ári
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Sýnar.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál
Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman
Viðskiptastjórar á iðnaðar- og hugverkasviði SI skrifa um hugverkaiðnað á Vísi.
Lesa meira




