Sterkari saman

Sterkari
saman

Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi

Sækja um aðild

18 sep. 2024 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki : Fanntófell fær fyrsta Svansleyfið fyrir innréttingar

Fanntófell hefur fengið fyrsta Svansleyfið hér á landi fyrir innréttingar. 

18 sep. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Dagur grænni byggðar haldinn í Iðnó

Dagur Grænni byggðar fer fram 25. september kl. 13-17 í Iðnó. 

17 sep. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Norrænir rafverktakar funda í Færeyjum

Norræn samtök rafverktaka, NEPU, funduðu í Færeyjum.

16 sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Eftirlit með réttindalausum verði fært frá lögreglu

Rætt er við Lilju Björk Guðmundsdóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með ólöglegum handiðnaði.

13 sep. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vegagerðin ekki staðið við boðaðar framkvæmdir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um  innviðaframkvæmdir.

12 sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Þörf fyrir bæði bækur og tæknilausnir í menntakerfinu

Fulltrúi Samtaka iðnaðarins og Samtaka menntatæknifyrirtækja flutti erindi á norrænni ráðstefnu útgefenda fræðsluefnis. 

11 sep. 2024 Almennar fréttir Menntun : Ný stjórn og háskólaráð HR

Ný stjórn og háskólaráð Háskólans í Reykjavík kom saman síðastliðinn föstudag.

11 sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Fyrirtækin vinna hörðum höndum að því að draga úr losun

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál á Samstöðinni. 

Fréttasafn


Skýrslur og rit

Hlaupum hraðar

- slítum fjötrana og sækjum tækifærin

Starfsumhverfi

- 26 umbótatillögur

Nýsköpun

Tímarit Samtaka iðnaðarins



Viðburðir

18.09.2024 - 25.09.2024 kl. 13:00 - 17:00 Iðnó Dagur Grænni byggðar

25.09.2024 kl. 10:00 - 12:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Opinn fundur um brunahólfandi innihurðir

22.10.2024 Hilton Reykjavík Nordica Umhverfisdagur atvinnulífsins

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

6. ágú. 2024 Greinasafn : Íslenskur iðnaður verðmætur en ekki sjálfgefinn

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um iðnað í ViðskiptaMoggann. 

Lesa meira

22. mar. 2024 Myndbandasafn : Iðnþing 2024

Iðnþing 2024 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

Lesa meira

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

44%

útflutnings­tekna

33% veltu fyrirtækja

31%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar