Heimsókn í Málningarvinnu Carls á Akranesi
Þorgils Helgason, viðskiptastjóri hjá SI, heimsótti Málningarvinnu Carls fyrir skömmu.
SI fagna áformum um innviðafélag til uppbyggingar mannvirkja
Í umsögn SI kemur fram að samtökin telja fyrirkomulagið hraða uppbyggingu og vinna á uppsafnaðri innviðaskuld.
90% telja íslenskan iðnað hafa jákvæð áhrif á samfélagið
Aðeins 3% telja að íslenskur iðnaður hafi neikvæð áhrif. Þetta kemur fram í nýrri viðhorfskönnun sem Gallup framkvæmdi meðal landsmanna að beiðni Samtaka iðnaðarins.
Framtíðin mótuð á ársfundi Tækni- og hugverkaráðs SI
Fjölmennt var á ársfundi Tækni- og hugverkaráðs sem fór fram á Vinnustofu Kjarvals.
Skattahækkanir á nýbyggingar langt umfram almenna kostnaðarþróun
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Sóknarfæri um húsnæðisuppbyggingu.
Líflegar umræður á fjölmennum stefnudegi SI
Hátt í 70 félagsmenn SI tóku þátt í stefnudegi samtakanna.
SI leggja fram 41 tillögu að aðgerðum fyrir atvinnustefnu
Samtök iðnaðarins fagna í umsögn meginmarkmiði atvinnustefnu Íslands um kröftugan vöxt útflutnings sem byggir á atvinnugreinum með háa framleiðni.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál
Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman
Viðskiptastjórar á iðnaðar- og hugverkasviði SI skrifa um hugverkaiðnað á Vísi.
Lesa meira





