
Samkeppnishæfni þarf að vera í forgangi
Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, er í ítarlegu viðtali í ViðskiptaMogganum.

Færa þarf eftirlit frá lögreglu til heilbrigðiseftirlits
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um eftirlit með löggiltum handverksgreinum í grein á Vísi.

SI fagna áherslu á stöðugleika en vara við skorti á fjárfestingu
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2026.

SI vilja tryggja stöðu löggiltra iðngreina
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi.

Nýtt umsóknarviðmót byggingarleyfa einfaldar ferli
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI tók þátt í umræðum um nýtt umsóknarviðmót byggingarleyfa.

Húsnæðismarkaðurinn fastur í efnahagslegum vítahring
Aðalhagfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um húsnæðismarkaðinn í fylgiriti Viðskiptablaðsins um fasteignamarkaðinn.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Dýrkeypt eftirlitsleysi
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um eftirlit á löggiltum handverksgreinum í grein á Vísi.
Lesa meira