Umhverfisdagur atvinnulífsins - Frá yfirlýsingum til árangurs
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 24. nóvember kl. 9-11.30 á Hilton Reykjavík Nordica.
Seðlabankinn sýnir framsýni með lækkun vaxta
Samtök iðnaðarins fagna ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig.
Iðngreinar settar í fókus á fundi í Hofi á Akureyri
Iðan, SI, FMA, Byggiðn og FIT á Norðurlandi standa að fundinum sem fer fram í Hofi í dag kl. 17-19.
Samtök rafverktaka vara við réttindalausum í rafmagnsvinnu
Pétur H. Halldórsson, formaður Sart, skrifar í grein á Vísi um réttindalausa rafmagnsvinnu.
Ákvörðun ESB kallar á aukna hagsmunagæslu fyrir Ísland
Samtök iðnaðarins lýsa yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun ESB um verndaraðgerðir vegna kísiljárns.
Rekur mikla svartsýni stjórnenda til áfalla í útflutningsgreinum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um breytt viðhorf stjórnenda til hagvaxtar.
Hagvaxtarhorfur hafa versnað umtalsvert að mati stjórnenda
Mikill viðsnúningur er á viðhorfi stjórnenda til efnahagshorfa næstu 12 mánaða samkvæmt könnun Maskínu fyrir SI.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál
Hver fylgist með opinberum innkaupum?
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðið um opinber innkaup.
Lesa meira





