
Rætt um vöxt og viðnámsþrótt á norrænum fundi atvinnurekenda
Fulltrúar SI sátu fund norrænna atvinnurekendasamtaka í Helsinki dagana 11.-12. september.

Samdráttur í byggingariðnaði hefur víðtæk áhrif
Rætt er við aðalhagfræðing SI og framkvæmdastjóra Jáverks í fréttum RÚV um samdrátt í byggingariðnaði.

Þrjú íslensk fyrirtæki á meðal efnilegustu EdTech-sprota
Atlas Primer, Evolytes og Moombix eru meðal 50 efnilegustu sprotafyrirtækja í menntatækni.

Hætta á að við lendum í efnahagslegum vítahring
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI.

Samdráttur í byggingariðnaði er hafinn eftir 4 ára vaxtarskeið
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur í byggingariðnaði geti leitt til efnahagslegs vítahrings.

Fjölmennt á fundi um atvinnumál og innviðauppbyggingu
SI og SSNE stóðu fyrir opnum hádegisverðarfundi í Hofi á Akureyri 9. september.

Stjórn og starfsmenn SI á ferð um Norðurland
Stjórn og starfsmenn SI heimsótti fjölda fyrirtækja og stofnana á ferð sinni um Norðurland.

Gríðarlegur kraftur og tækifæri á Norðurlandi
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á opnum fundi SI og SSNE á Akureyri.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar grein á Vísi um breytingar á heilbrigðiseftirliti.
Lesa meira