Hugmyndalandið

Komum hugmyndum í framkvæmd

Hugmyndalandið

Orka - Húsnæði - Innviðir - Mannauður - Nýsköpun - Starfsumhverfi

 
Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu samtök atvinnurekenda á Íslandi. Smelltu hér til að sækja um aðild.

28 nóv. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Hugverkaráðs SI

Ársfundur Hugverkaráðs SI fer fram 4. desember kl. 16.

1 des. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Fjölmennt Mannvirkjaþing SI

Mannvirkjaþing SI fór fram í annað sinn í Iðunni Í Vatnagörðum.

3 des. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ákvörðun kemur á óvart og gæti dregið úr íbúðauppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Vísi um útspil fjármálastöðugleikanefndar um lánþegaskilyrði.

3 des. 2025 Almennar fréttir Menntun : Fjölmennur fundur á Akureyri um sí- og endurmenntun iðngreina

Iðan fræðslusetur, SI, FMA, Byggiðn og FIT stóðu fyrir fundi um stöðu sí- og endurmenntunar í iðngreinum á Norðurlandi.

2 des. 2025 Almennar fréttir : VR og SI hvetja Seðlabankann til að slaka á lánþegaskilyrðum

Formaður VR og framkvæmdastjóri SI hvetja Seðlabankann til að létta enn frekar á lánþegaskilyrðum í grein á Vísi.

2 des. 2025 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Vel sóttur jólafundur Félags blikksmiðjueigenda

Jólafundur FBE fór fram í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu.

27 nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Bílastæði í Reykjavík fer úr 37 þúsundum í tæpa milljón

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, viðskiptastjóra mannvirkjasviðs SI, í Bítinu á Bylgjunni um gríðarlega hækkun á gatnagerðargjöldum sveitarfélaga. 

Fréttasafn


Skýrslur og rit

Innviðir á Íslandi 2025

Ástand og framtíðarhorfur

Starfsumhverfi

26 umbótatillögur

Árið í máli og myndum

Ársskýrsla SI 2024



Viðburðir

04.12.2025 kl. 16:00 Fantasíusalur Kjarvals í Austurstræti Ársfundur Hugverkaráðs SI 2025

09.12.2025 kl. 16:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35 Aðalfundur VOR

Sjá alla viðburði


Útgáfumál

12. nóv. 2025 Greinasafn : Hver fylgist með opinberum innkaupum?

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðið um opinber innkaup.

Lesa meira

22. mar. 2024 Myndbandasafn : Iðnþing 2025

Iðnþing 2024 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

Lesa meira

Iðnaður á íslandi skapar

20% starfa á landinu

22%

starfa á landinu

23% landsframleiðslunnar

23%

lands­framleiðslunnar

30% gjaldeyristekna

44%

útflutnings­tekna

33% veltu fyrirtækja

31%

veltu fyrirtækja

30% hagvaxtar

33%

hagvaxtar