Bílastæði í Reykjavík fer úr 37 þúsundum í tæpa milljón
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, viðskiptastjóra mannvirkjasviðs SI, í Bítinu á Bylgjunni um gríðarlega hækkun á gatnagerðargjöldum sveitarfélaga.
Nær 70% skattahækkun gatnagerðargjalda stærstu sveitarfélaganna
Skattheimta í formi gatnagerðargjalda átta stærstu sveitarfélaganna hefur aukist gríðarlega og í sumum þeirra langt umfram hækkun almenns verðlags.
Fjölmennt á Umhverfisdegi atvinnulífsins
Umhverfisdagur atvinnulífsins fór fram fyrir fullum sal á Hilton Reykjavík Nordica.
Kvikmyndaþing 2025 fer fram í Bíó Paradís í dag
Kvikmyndaþing 2025 hefst kl. 17 í dag í Bíó Paradís.
Mannvirkjaþing SI í dag
Mannvirkjaþing SI fer fram 27. nóvember kl. 15-18 í Iðunni í Vatnagörðum 20.
Stórauka þarf hagsmunagæslu gagnvart Evrópu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Sýnar um verndaraðgerðir ESB.
Hátt í 700 nemendur kynntu sér menntun á starfamessu
Starfamessa fór fram í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 20. nóvember sl.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál
Hver fylgist með opinberum innkaupum?
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðið um opinber innkaup.
Lesa meira





