Umhverfisdagur atvinnulífsins - Frá yfirlýsingum til árangurs
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 24. nóvember kl. 9-11.30 á Hilton Reykjavík Nordica.
Seðlabankinn þarf að lækka vexti
Í nýrri greiningu SI segir að hagvaxarhorfur hafi versnað umtalsvert undanfarið.
Ákvörðun ESB kallar á aukna hagsmunagæslu fyrir Ísland
Samtök iðnaðarins lýsa yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun ESB um verndaraðgerðir vegna kísiljárns.
Rekur mikla svartsýni stjórnenda til áfalla í útflutningsgreinum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um breytt viðhorf stjórnenda til hagvaxtar.
Hagvaxtarhorfur hafa versnað umtalsvert að mati stjórnenda
Mikill viðsnúningur er á viðhorfi stjórnenda til efnahagshorfa næstu 12 mánaða samkvæmt könnun Maskínu fyrir SI.
Óboðlegt að hafa ekki fullan og greiðan aðgang að mörkuðum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum Sýnar um aðgang að mörkuðum Evrópusambandsins.
Kynning fyrir félagsmenn SI á samstarfsvettvanginum Burði
Kynningin fer fram 20. nóvember kl. 12-13 í Húsi atvinnulífsins.
Tollar á kísilmálm standist ekki ákvæði EES-samningsins
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Þorstein Víglundsson, forstjóra Hornsteins og varaformann SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál
Hver fylgist með opinberum innkaupum?
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðið um opinber innkaup.
Lesa meira




