Átta stærstu sveitarfélögin innheimtu 57 milljarða á 3 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að átta stærstu sveitarfélögin innheimtu 57 milljarða króna í byggingarréttar- og gatnagerðargjöld á 3 árum.
Skýr merki um kólnun í hagkerfinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um stöðuna í hagkerfinu.
Hagsmunir almennings og sveitarfélaga fara ekki saman
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um álögur á nýbyggingar.
Pólskir skólastjórnendur heimsækja Samtök iðnaðarins
Skólastjórnendur og sérfræðingar í starfsmenntun frá Póllandi heimsóttu SI.
Fagnar ákvörðun Seðlabankans um aðlögunartíma CRR III
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um CRR III.
Hljóð og mynd fara ekki saman í álögum á nýbyggingum
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, á Morgunvakt Rásar 1 um gjaldtöku sveitarfélaga.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál
Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman
Viðskiptastjórar á iðnaðar- og hugverkasviði SI skrifa um hugverkaiðnað á Vísi.
Lesa meira






