
Kosningafundur SI fyrir fullum sal í Silfurbergi í Hörpu
Formenn og fulltrúar átta flokka tóku þátt í umræðum á kosningafundi SI.

Spurt og svarað um húsnæðismál til að draga úr upplýsingaóreiðu
Samtök iðnaðarins hafa gefið út spurningar og svör um húsnæðismál og byggingariðnað til að draga úr upplýsingaóreiðu.

Nýjar upplýsingar um orkuskipti kynntar á fjölmennum fundi
Orkuskipti voru til umfjöllunar á fundi sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu.

Flokkarnir boða áframhaldandi stuðning við iðn- og tækninám
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

Fyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum gæti sparað mikið
91% stjórnenda verktakafyrirtækja segja að ófyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum skili auknum kostnaði.

Ólík sýn flokkanna í skattamálum
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

Alþingi styður við áframhaldandi vöxt í hugverkaiðnaði
Alþingi samþykkti í gær áframhald á skattfrádrætti vegna rannsókna og þróunar.

Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags löggiltra rafverktaka sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Skýrslur og rit
Sjónvarp
Viðburðir
Útgáfumál

Heimatilbúinn vandi
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um framboðshlið hagkerfisins.
Lesa meira