Fréttasafn14. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki

70 ára afmæli SART

Samtök rafverktaka, SART, fagnaði 70 ára afmæli í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík síðastliðinn föstudag. Meðfylgjandi myndir voru teknar í hófinu. Ávörp fluttu Hjörleifur Stefánsson, formaður SART, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI. Fyrrverandi formönnum SART voru afhent heiðursmerki: Ingólfur Árnason (1985-1995), Ómar Hannesson (1997-2003) og Jens Pétur Jóhannsson (2003-20017). Þá var fyrrverandi formaður Félags íslenskra útvarpsvirkja, Sveinn Þ. Jónssyni, sæmdur heiðursmerki SART fyrir störf í þágu samtakanna. Veislustjóri var Jóhanna Vigdís Arnardóttir og tónlistarflutningur var í höndum Pálma Sigurhjartar.

Á Facebook SI er hægt að skoða fleiri myndir frá afmælinu. 

Haraldur Guðjónsson tók myndirnar.

_D4M5114Hjörleifur Stefánsson, formaður SART, og Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART, tóku á móti gestum.

_HE73947Hjörleifur Stefánsson, formaður SART, flutti ávarp.

_D4M5167Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp.

_HE73923Jóhanna Vigdís Arnardóttir, var veislustjóri. 

_D4M5172

_D4M5175

_D4M5170

_D4M5210

 

 

 

Á myndinni eru, talið frá vinstri, Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART, Hjörleifur Stefánsson, formaður SART, Ingólfur Árnason, Ómar Hannesson, Jens Pétur Jóhannsson, Sveinn Þ. Jónsson og Sigurður Gunnarsson, formaður FRT.

_HE73984

_D4M5083

_D4M5151

_D4M5221

_D4M5226

_D4M5231

_D4M5236

_HE73931

_HE73892

_HE74095

_D4M5076

_D4M5077