Fréttasafn6. jún. 2018 Almennar fréttir Mannvirki Menntun

81 nemandi í sveinsprófi í rafiðngreinum

Þessa dagana standa yfir sveinspróf í rafiðngreinum og eru 81 nemandi skráður til leiks og þar af eru 10 rafveituvirkjar. Prófin fara fram í húsnæði Rafiðnaðarskólans að Stórhöfða þar sem meðfylgjandi myndir voru teknar. Á Akureyri eru 14 nemar sem þreyta prófið í húsakynnum VMA og í maí síðastliðnum voru 5 nemar sem luku sveinsprófi í rafeindavirkjun.

Rafidnadarskolinn2