8. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Aðalfundur Hugverkaráðs SI haldinn í Norræna húsinu

Aðalfundur Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins verður haldinn föstudaginn 19. maí kl. 11.00-13.00 í Norræna húsinu, Sturlugötu 5.

Dagskrá

  • Hilmar Veigar Pétursson, formaður Hugverkaráðs SI
    - Liðið starfsár
  • Sigríður Heimisdóttir, forstöðumaður hugverkasviðs SI
    - Áherslur í starfi hugverkasviðs SI
  • Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI
    - Nýjar starfsreglur Hugverkaráðs SI
  • Fulltrúar í stjórn Hugverkaráðs SI kynntir

Að loknum aðalfundarstörfum verður boðið upp á áhugvert erindi sem tilkynnt verður um síðar.

Til fundarins eru boðaðir allir félagsmenn á hugverkasviði SI en starfsgreinahópar sviðsins eru IGI, SUT, SÍL, SÍK, SIH, SSP og DCI.

Skráning.


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.