Fréttasafn11. mar. 2019 Almennar fréttir

Aðalfundur SI

Góð mæting var á aðalfund SI sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 7. mars. Fundarstjóri var Pétur Guðmundarson. Á fundinum bauð Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, gesti velkomna og lögð var fram skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, fór yfir starfsemi síðasta árs. Lagðir voru fram reikningar ársins, fjárhagsáætlun næsta starfsárs og tillögur að lagabreytingum. Lýst var kjöri formanns og meðstjórnenda og kjöri í fulltrúaráð SA. Að lokum var ályktun Iðnþings 2019 lögð fram. Að fundinum loknum var boðið upp á léttan hádegisverð.

Forsidan_1552302252445

Hér er hægt að nálgast ársskýrslu SI 2018.

Myndir

Á Facebook SI er hægt að skoða fleiri myndir frá aðalfundinum.

Si_idnnthing_2019_adalfundur_gudrun-1Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI.

Si_idnthing_2019-10Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_idnthing_2019-14Pétur Guðmundarson, fundarstjóri.

Si_idnthing_2019-9

Si_idnthing_2019-6

Si_idnthing_2019-2

Si_idnthing_2019-8

Si_idnthing_2019-11

Si_idnthing_2019-24

Si_idnthing_2019-13

Si_idnthing_2019-33

Si_idnthing_2019-30