Fréttasafn



6. nóv. 2019 Almennar fréttir

Aðventugleði kvenna í iðnaði

Aðventugleði kvenna í iðnaði verður haldin á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica, 21. nóvember kl. 17-19. Markmiðið er að kynnast, spjalla og sýna drifkraftinn sem konur í iðnaði búa yfir. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Fram koma

  • Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Guðrún Marteinsdóttir, prófessor og stofnandi Taramar
  • Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leikkona og söngkona

Allar konur í aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins eru velkomnar og er óskað eftir skráningu.

Hér er hægt að skrá sig á viðburðinn.

Bodskort_2019-med-dagskra