Fréttasafn25. mar. 2019 Almennar fréttir Menntun

Afhending sveinsbréfa

Fjölmargir nýsveinar fengu afhent sveinsbréf á útskriftarhátíð sem Iðan stóð fyrir á Hilton Reykjavík Nordica í síðustu viku. Sveinsbréf voru afhent í iðngreinum sem eru innan Félags iðn- og tæknigreina, Byggiðnar, Bílgreinasambandsins, Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipasmíði, VM - félags vélstjóra og málmtæknimanna og viðkomandi meistarafélaga. Hér fyrir neðan eru myndir af nýsveinum með sveinsbréfin. Á myndinni hér fyrir ofan eru nýsveinar í rennismíði.

Velvirkjun-2019Nýsveinar í vélvirkjun.

Skrudgardyrkja-2019Nýsveinar í skrúðgarðyrkju.

Piparar-2019Nýsveinar í pípulögnum.

Husasmidir-2019Nýsveinar í húsasmíði.

Meistari-og-nemi-2019