Fréttasafn



17. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Árshóf SI

Góð stemning var á árshófi SI sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 10. mars þar sem hátt í 400  komu saman. Árshóf SI var síðast haldið 2019 og seldust því miðar á hófið strax upp.

Í upphafi árshófsins var boðið upp á fordrykk undir tónlist DJ Dóru Júlíu. Þegar inn í Silfurbergs-salinn var komið bauð Árni Sigurjónsson, formaður SI, gesti velkomna. Veislustjórar voru Selma Björnsdóttir og Jón Jónsson. Listamennirnir Villi Neto, Mugison og hljómsveitin Flott með Vigdísi Hafliðadóttur í fararbroddi skemmtu gestum. Í lokin lék Stuðlabandið fyrir dansi.

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir.

Myndir: BIG

Si_arshof_2023-22Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Si_arshof_2023-33_1679062731455

Si_arshof_2023-28Jón Jónsson og Selma Björnsdóttir. 

Si_arshof_2023-34Villi Neto. 

Si_arshof_2023-39Mugison.

Si_arshof_2023-50

Si_arshof_2023-51Hljómsveitin Flott.

Si_arshof_2023-46

 

Si_arshof_2023-76Stuðlabandið.

Si_arshof_2023-7

Si_arshof_2023-6DJ Dóra Júlía.

Si_arshof_2023-32

Si_arshof_2023-47

Si_arshof_2023-23

Si_arshof_2023-56

Si_arshof_2023-54

Si_arshof_2023-59

Si_arshof_2023-62

Si_arshof_2023-61

Si_arshof_2023-64

Si_arshof_2023-66

Si_arshof_2023-67

Si_arshof_2023-68

Si_arshof_2023-69

Si_arshof_2023-70

Si_arshof_2023-77

Si_idnthing_2023_salur-1

Si_idnthing_2023_salur-6

Si_idnthing_2023_salur-7

Si_idnthing_2023_salur-8

Si_idnthing_2023_salur-13