Fréttasafn



21. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Árshóf SI 2025

Fjölmennt var á árshófi SI sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 7. mars. Gestir tóku þátt í fögnuðinum með fordrykk, þriggja rétta máltíð og skemmtiatriðum fram eftir kvöldi sem endaði með dansleik.

Árni Sigurjónsson, formaður SI, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tóku á móti gestum. Formaður SI, ávarpaði gesti í upphafi dagskrár. Veislustjórar voru Unnsteinn Manuel og Salka Sól. Bogomil Font, Jón Jónsson, Nýju fötin keisarans og DJ Daddi diskó skemmtu gestum vel líkt og sjá má á myndunum. Um miðbik kvöldsins tók formaður SI lagið Shallow með Sölku Sól. 

Á Facebook SI er hægt að skoða fleiri myndir frá árshófinu. 

Myndir/BIG

Si_arshof_2025-4Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Si_arshof_2025-1

Si_arshof_2025-50

Si_arshof_2025-42

Si_arshof_2025-40

Si_arshof_2025-63

Si_arshof_2025-80

Si_arshof_2025-79

Si_arshof_2025-94

Si_arshof_2025-100

Si_arshof_2025-102

Si_arshof_2025-114

Si_arshof_2025-57

Si_arshof_2025-58

Si_arshof_2025-61

Si_arshof_2025-60

Si_arshof_2025-59

Si_arshof_2025-82

Si_arshof_2025-84

Si_arshof_2025-88

Si_arshof_2025-62

Si_arshof_2025-54

Si_arshof_2025-99_1742564373858

Si_arshof_2025-90_1742567358313

Si_arshof_2025-92

Si_arshof_2025-97

Si_arshof_2025-98

Si_arshof_2025-95