Fréttasafn



11. mar. 2019 Almennar fréttir

Árshóf SI í Hörpu

Hátt í 450 gestir fylltu Silfurberg í Hörpu í árshófi SI sem haldið var síðastliðinn föstudag. Boðið var upp á fordrykk, þriggja rétta máltíð og skemmtiatriði fram eftir kvöldi sem endaði með dansleik. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, bauð gesti velkomna í upphafi kvölds. Veislustjórar tóku þá við en það voru þau Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Valur Freyr Einarsson. Þau tóku nokkur lög á milli atriða við undirleik Jóns Ólafssonar. Ari Eldjárn skemmti gestum eins og honum einum er lagið. Þá komu fram Jóhanna Guðrún og Davíð og tóku nokkur lög. Að lokum var boðið upp á tónleikaveislu þar sem landslið söngvara kom fram og sungu lög Freddie Mercury. Við tók síðan hljómsveitin Buffið ásamt söngkonunni Elísabetu Ormslev og léku þau og sungu fyrir dansi fram á nótt.

Á Facebook SI er hægt að sjá fleiri myndir frá árshófinu.

Á Facebook SI er hægt að sjá myndir af gestum við afmælisvegg.

Si_arshof_harpa_2019-26

Si_arshof_harpa_2019-28

Si_arshof_harpa_2019-31

Si_arshof_harpa_2019-33

Si_arshof_harpa_2019-47

Si_arshof_harpa_2019-67

Si_arshof_harpa_2019-75

Si_arshof_harpa_2019-78

Si_arshof_harpa_2019-80

Si_arshof_harpa_2019-84

Si_arshof_harpa_2019-94

Si_arshof_harpa_2019-89

Si_arshof_harpa_2019-98

Si_arshof_harpa_2019-41

Si_arshof_harpa_2019-35

Si_arshof_harpa_2019-25

Si_arshof_harpa_2019-38

Si_arshof_harpa_2019-48

Si_arshof_harpa_2019-55

Si_arshof_harpa_2019-76

Si_arshof_harpa_2019-59

Si_arshof_harpa_2019-60

Si_arshof_harpa_2019-61

Si_arshof_harpa_2019-71

Si_arshof_harpa_2019-58

Si_arshof_harpa_2019_salur-5

Si_arshof_harpa_2019_salur-2

Si_arshof_harpa_2019_salur-3