Fréttasafn



20. jún. 2016 Iðnaður og hugverk Nýsköpun

Bætt umgjörð nýsköpunar

Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar hjá SI, hrós­ar stjórn­völd­um og Alþingi fyr­ir að hafa náð að koma breyt­ing­um fyrir nýsköpunarfyrirtæki í gegn fyr­ir þing­hlé og að þær séu nauðsynleg­ar til að halda í við þróun og harða sam­keppni frá nærliggjandi lönd­um. Þetta kemur meðal annars fram í viðtali Ásgeirs Ingvarssonar við Davíð í Morgunblaðinu.

Sjá nánar á mbl.is