Bein útsending á Vísi frá Framleiðsluþingi SI
Á Vísi er bein útsending frá Framleiðsluþingi SI. Við framleiðum á Íslandi er yfirskrift þessa fyrsta Framleiðsluþings Samtaka iðnaðarins sem haldið er í Hörpu í dag.
Dagskrá
- Setning Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI
- Ávarp Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
- Verðmæt íslensk framleiðsla Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
- Made in Iceland Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI
- Hvað er íslenskt? Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands
- Vilja neytendur íslenskt? Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna
- Er nægt hillupláss fyrir íslenska framleiðslu? Jón Björnsson, forstjóri Festi
- Made in Denmark Jens Holst-Nielsen, sérfræðingur í alþjóðaviðskiptum hjá Dansk Industri
- Helstu tækifæri og áskoranir íslenskra framleiðenda - Pallborðsumræður Aðalheiður Héðinsdóttir, eigandi Kaffitárs - Eyjólfur Eyjólfsson, forstjóri Axis - Finnur Geirsson, forstjóri Nóa-Siríus - Nótt Thorberg, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.