Fréttasafn



27. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki

Bein útsending frá fundi um byggingargátt

Á vef IÐUNNAR er hægt að nálgast beina útsendingu frá fundi IÐUNNAR og Mannvirkjaráðs Samtaka iðnaðarins um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem fjallað er um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar, tilgang hennar og reynslu af notkun.

Fundarstjóri er Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Byggiðnar.

Dagskrá fundarins

  • Sveinn Pálsson, Mannvirkjastofnun
  • Sveinn Björnsson, byggingarfulltrúi í Reykjanesbæ
  • Grétar I. Guðlaugsson, verkefna-/byggingastjóri hjá ÍAV