Bein útsending frá fundi um gæðastjórnun
Bein útsending er frá fundi Mannvirkjaráðs Samtaka iðnaðarins og IÐUNNAR fræðsluseturs um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem fjallað er um öryggismál sem hluta af gæðastjórnun fyrirtækja. Fundurinn fer fram í Húsi atvinnulífsins.
Hér er hægt að horfa á útsendinguna.
Fundarstjóri er Kristján Daníel Sigurbergsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði Samtaka iðnaðarins.
Dagskrá
· Reynir Guðjónsson, öryggisstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur
· Anna Jóna Kjartansdóttir, öryggis- og gæðastjóri hjá Ístak
· Bergur Helgason, gæða- og öryggisstjóri hjá ÞG verk
· Umræður