Fréttasafn



31. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi

Bein útsending frá fundi um peningaþvætti

Bein útsending er frá upplýsingafundi í Húsi atvinnulífsins um peningaþvætti sem Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök iðnaðarins standa fyrir. Á fundinum er farið yfir skyldur tilkynningaskyldra aðila innan raða samtakanna vegna stöðu Íslands á gráum lista Financial Action Task Force (FATF) vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 

Hér er hægt að nálgast beinu útsendinguna. 

Hér er hægt að nálgast glærur fundarins:

RSK - glærur

SÍ/Dómsmálaráðuneytið - glærur

Eftirtaldir flytja erindi: 

  • Eiríkur Ragnarsson, lögfræðingur hjá Ríkisskattstjóra
  • Birkir Guðlaugsson, lögfræðingur hjá Ríkisskattstjóra
  • Áslaug Jósepsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu almanna- og réttaröryggis dómsmálaráðuneytisins

  • Guðrún Ögmundsdóttir, forstöðumaður á sviði fjármálastöðugleika hjá Seðlabankanum

Kjarninn, 31. október 2019.