Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð
Bein útsending var frá fundi Samtaka iðnaðarins og Rannís um Tækniþróunarsjóð sem fram fór í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni í morgun. Það var mikill áhugi á fundinum en hátt í 70 manns sóttu fundinn. Fundarstjóri var Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI.
Hér er hægt að horfa á fundinn.
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast glærur fundarins:
Sigurður Björnsson, sviðsstjóri á rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís:
- Styrkjaflokkar Tækniþróunarsjóðs
- Skattfrádrættir vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar
- Skattaívilnun til erlendra sérfræðinga
Jón Atli Magnússon, vöruþróunarstjóri Hampiðjunnar:



Sigurður Björnsson, sviðsstjóri á rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís.

Jón Atli Magnússon, vöruþróunarstjóri Hampiðjunnar.