Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð
Bein útsending er frá fundi Samtaka iðnaðarins og Rannís um Tækniþróunarsjóð sem fram fer í Húsi atvinnulífsins.
Hér er hægt að nálgast útsendinguna.
Dagskrá
Sigurður Björnsson, sviðsstjóri á rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís, gerir grein fyrir:
· Styrkjaflokkum Tækniþróunarsjóðs
· Skattfrádrætti vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar
· Reglugerð um skattaívilnun til erlendra sérfræðinga
Reynsla félagsmanna SI af umsóknaferli Tækniþróunarsjóðs
· Kristinn Aspelund, Ankeri Solutions
· Jón Már Björnsson, Orf Líftækni
Umræður