Fréttasafn



7. mar. 2019 Almennar fréttir

Bein útsending frá Iðnþingi 2019

Bein útsending er frá Iðnþingi 2019 sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu á mbl.is. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með útsendingunni. 

Á mbl.is er hægt að fylgjast með beinni útsendingu.

Dagskrá

  • Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI
  • Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, stýrir umræðum um viðfangsefni iðnaðar.