Beint streymi frá fundi um móttöku byggingarúrgangs
Beint streymi verður frá fundi Samtaka iðnaðarins og Mannvirkis – félags verktaka standa um móttöku byggingarúrgangs sem hefst kl. 9.30 á eftir og stendur til kl. 11.00. Gestir geta einnig mætt á fundinn í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35 í fundarsalnum Hyl.
Fundarstjóri er Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.
Dagskrá
- Helstu áskoranir verktaka við flokkun byggingarúrgangs - Bjartmar Steinn Guðjónsson, viðskiptastjóri mannvirkjasviðs SI
- Samræmd flokkun byggingarúrgangs – tryggjum réttan farveg til framtíðar - Hugrún Geirsdóttir, sérfræðingur í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun
- Nýtingarmöguleikar byggingarúrgangs - Áróra Árnadóttir, framkvæmdastjóri hjá Grænni byggð
- Söfnun byggingarúrgangs - Óttar Freyr Lárusson, sölustjóri hjá Hringrás
- Móttaka byggingarúrgangs og gjaldtaka - Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta- og þróunarstjóri og Þorleifur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri urðunarstaðar hjá Sorpu
- Umræður
Hér er hægt að nálgast útsendinguna:
https://vimeo.com/event/2644298
Einnig er hægt að fylgjast með beina streyminu á Facebook SI: