Fréttasafn9. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki

BIM Ísland með ráðstefnu

BIM Ísland heldur ráðstefnu um aðferðarfræði BIM fimmtudaginn 31. október næstkomandi á Reykjavík Natura frá kl. 12-17. Fyrirtækjakynningar og léttar veitingar verða í boði kl. 17-19. Meðal markmiða BIM er að innleiða notkun samhæfðra upplýsingalíkana við undirbúning, hönnun, byggingu og rekstur opinberra mannvirkja á Íslandi til að auka gæði hönnunar og nákvæmni upplýsinga um mannvirkið og ná með því fram lægri byggingar- og rekstrarkostnaði.

Dagskrá ráðstefnunnar

  • Information Requirements in BIM: From LOD to Level of Information Need. Marzia Bolpagni, Senior BIM Advisor hjá MACE (UK).
  • Presentation of buildingSMART Norway and the use of openBIM in two large projects in Norway. Björnar Markussen, AAS-Jakobssen (NO).
  • Collaboration an BIM from day one. Christian Østen, VDC Group Manager hjá Aarsleff (DK).
  • Classification systems in the construction industry, History and practical use in a Danish perspctive. Thomas Holm, Ajoursystems A/S (DK).
  • BIM samskipti í skýinu og brúarsmíði án teikninga. Katrín Jóhannesdóttir, Senior Advisor, Skanska (NO).
  • Virðissköpun í BIM umhverfi. Hjalti Gestsson, Gæðastjóri og meðstofnandi Optimise (DK).

Hér er hægt að skrá sig á fundinn.