Fréttasafn23. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands 2019

Edda Björk Ragnarsdóttir, viðskiptastjóri á hugverkasviði SI, sat í dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands 2019 sem veitt eru á vegum Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Dómnefndarstörfunum er lokið og fer verðlaunaafhending og málþing tengt verðlaununum fram fimmtudaginn 14. nóvember næstkomandi. Tilnefningar verða opinberaðar mánuði fyrr. 

Á myndinni eru, talið frá vinstri, Daniel Golling, Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, Sigrún Birgisdóttir, Hörður Lárusson og Edda Björk Ragnarsdóttir. Á myndina vantar Sigrúnu Höllu Unnarsdóttur.