Fréttasafn13. mar. 2018 Almennar fréttir

Efni Iðnþings 2018 komið á vefinn

Iðnþing 2018 var haldið fyrir fullum sal í Silfurbergi í Hörpu þar sem hátt í 400 manns komu saman síðastliðinn fimmtudag. Ísland í fremstu röð - eflum samkeppnishæfnina var yfirskrift Iðnþings og jafnframt heiti á nýrri skýrslu sem Samtök iðnaðarins gáfu út þennan sama dag. 

Hér er hægt að nálgast skýrsluna og allt efni Iðnþings, bæði ljósmyndir og myndbönd.