12. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi

Fjarfundur með dómsmálaráðherra

Samtök atvinnulífsins, aðildarsamtök og Viðskiptaráð Íslands hafa boðað til fjarfundar með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, á morgun miðvikudaginn 13. maí klukkan 11.00. Þar gefst félagsmönnum færi á að beina spurningum sem þeir kunna að hafa beint til ráðherrans í gegnum fjarfundarforrit. Einnig er tekið við spurningum félagsmanna til ráðherrans á netfanginu fjarfundur@ sa .is

Fundarboð með hlekk á fundinn hefur verið sent á félagsmenn. 


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.