Fréttasafn



4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun

Fjölmennt á fundi um nýja menntastefnu SI

Á fjölmennum fundi Samtaka iðnaðarins í hádeginu í dag var ný menntastefna samtakanna kynnt undir yfirskriftinni Mætum færni framtíðarinnar. Í stefnunni eru sett fram fimm markmið og lagðar til aðgerðir til að ná þeim markmiðum.  Fundarstjóri er Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI. Á myndinni hér fyrir ofan má sjá Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, flytja erindi sitt á fundinum.

Glærur

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast glærur fundarins. 

  • Ný menntastefna SI - Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, og Vilhjálmur Hilmarsson, sérfræðingur í greiningum hjá SI
  • Pallborðsumræður - Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Karl Frímannsson, fræðslustjóri Akureyrarbæjar

Upptaka

Hér fyrir neðan er hægt að horfa á upptöku af fundinum:
https://vimeo.com/293333036

Myndir

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá fundinum.

Si_fundur_04102018-8

Si_fundur_04102018-27

Si_fundur_04102018-3

Si_fundur_04102018-36