Framkvæmdastjóri SI í hlaðvarpsþætti Grjótkastsins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er í viðtali í hlaðvarpsþættinum Grjótkastinu þar sem Björn Ingi Hrafnsson stýrir umræðunum. Meðal umfjöllunarefnis er staðan í hagkerfinu og vaxtaákvörðun Seðlabankans. Farið er yfir hvaða staða er að teiknast upp í íslensku efnahagslífi og hvernig þurfi að bregðast við.
Hér er hægt að hlusta á þáttinn.

