Fréttasafn2. nóv. 2015 Iðnaður og hugverk

Fundaröð um framleiðni - Þróun umbúðalausna

Samtök iðnaðarins standa fyrir fundaröð um framleiðni annan hvern fimmtudag í Húsi atvinnulífsins, 1. hæð, kl. 8.30 - 9.45.

Fimmti fundurinn verður haldinn 5. nóvember og er yfirskriftin Þróun umbúðalausna.

Dagskrá

  • Elísabet Ýr Sigurðardóttir og  Einar Þór Guðmundsson, umbúðahönnuðir hjá Odda

  • Helga Björg Hafberg, gæðastjóri hjá Ora

  • Ása Brynjólfsdóttir, rannsókna- og þróunarstjóri hjá Bláa lóninu

Skráning  

Þeir sem óska þess að fylgjast með fundinum á netinu vinsamlegast takið það fram í athugasemdum í skráningu.