Fréttasafn1. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki

Góð mæting á fund FP og SI

Félag pípulagningameistara, FP, og Samtök iðnaðarins buðu félagsmönnum FP til kynningarfundar 19. maí á Hilton Reykjavík Nordica. Góð mæting var á fundinn þar sem fulltrúar Samtaka iðnaðarins og Samtaka atvinnulífsins kynntu starfsemi beggja samtaka og í kjölfarið var efnt til umræðna. Tilefni fundarins var kosning félagsmanna FP um inngöngu í SI og SA sem hófst föstudaginn 20. maí í samræmi við ályktun síðasta aðalfundar FP.

Mynd1_1_1654011576179Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.

Mynd6_1654011183542Kristján Daníel Sigurbergsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviðí SI og framkvæmdastjóri Samtaka rafverktaka.

Mynd4_1654011164353Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs SA.

Mynd5_1654011210553Jón Sigurðsson, formaður Meistarafélags húsasmiða. 

Mynd8_1654011354115Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Mynd7_1654011378840

Mynd2_2_1654011611960