Fréttasafn



16. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands

Góð mæting á málþing Ljósmyndarafélags Íslands

Góð mæting var á málþing Ljósmyndarafélags Íslands sem haldið var í tilefni 95 ára afmælis félagsins. Málþingið fór fram í Björtuloftum í Hörpu síðastliðinn föstudag. Laufey Ósk, formaður Ljósmyndarafélags Íslands, opnaði málþingið. Á málþinginu voru flutt fjögur erindi. Kári Sverriss fór yfir leiðir að markmiðum, Kristín María Stefánsdóttir  flutti erindi með yfirskriftinni Að vera ekki allra. Gunnar Svanberg fór yfir hvernig framleiðsla fyrir myndbanka fer fram og Rán Bjargardóttir fjallaði um nýburaljósmyndun.

Jóhanna Vigdís Arnardóttir hjá Samtökum iðnaðarins var fundarstjóri.

Myndir/Guðmundur Viðarsson.

GSV_5860Laufey Ósk, formaður Ljósmyndarafélags Íslands.

GSV_5889Kári Sverriss.

GSV_5937Gunnar Svanberg.

GSV_5922Kristín María Stefánsdóttir.

GSV_5877Jóhanna Vigdís Arnardóttir hjá SI var fundarstjóri.

GSV_5863

IMG_8146

Li_8122

Mats-Chris_8167Christopher Lund og Mats Wibe Lund. 

GSV_5932-EditHaraldur Thors Guðjónsson, ljósmyndari og kennari í Tækniskólanum.