Fréttasafn



23. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi

Grafalvarleg staða á húsnæðismarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á húsnæðismarkaði. Í viðtali Kristjáns Kristjánssonar kemur fram að það sé grafalvarleg staða á húsnæðismarkaði þar sem stefnir í mikinn samdrátt í framboði íbúða á sama tíma og fólksfjölgun er mikil. Sigurður segir að Seðlabankinn haldi húsnæðismarkaðnum niðri með handafli. 

Í viðtalinu vísar Sigurður meðal annars í nýja talningu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á íbúðum í byggingu 

Á vef Vísis/Bylgjunnar  er hægt að hlusta á þáttinn. 

Bylgjan, 22. október 2023.