Fréttasafn11. jún. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun

Hægt að tilnefna í norrænu sprotaverðlaunin

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir norrænu sprotaverðlaunin  Nordic Startup Awards fram til 15. júní næstkomandi. Hægt er að senda inn tilefningu fyrir persónu eða fyrirtæki í 13 flokkum

Það er Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem er meðal bakhjarla í keppninni. Sigurvegarar í keppninni hér á landi taka þátt í norrænu keppninni í Kaupmannahöfn í október 2018 og eiga þá möguleika á að komast áfram í Global Startup Awards. 

Hér er hægt að senda inn tilnefningar.