Fréttasafn



26. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Heimsóknir í aðildarfyrirtæki SI á Norðurlandi

Fulltrúar SI heimsóttu nokkur aðildarfyrirtæki samtakanna á Norðurlandi fyrir skömmu. Fyrirtækin sem voru heimsótt eru Ferro Zink, Slippurinn Akureyri, Kælismiðjan Frost, Vélsmiðja Steindórs, Byggingarfélagið Hyrna og SS Byggir

Á myndinni hér fyrir ofan eru Árni Sigurjónsson, formaður SI, Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, Elsa Björg Pétursdóttir, fjármálastjóri Slippsins Akureyri, og Páll Kristjánsson, framkvæmdastjóri Slippsins Akureyri.

Byggingarfelagid-Hyrna-april-2022_2Í heimsókn hjá byggingarfélaginu Hyrna. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, Ólafur Ragnarsson, eigandi byggingarfélagsins og Nanna Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Hyrnunnar.

SS-Byggir3Í heimsókn hjá SS Byggir. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, Árni Sigurjónsson, formaður SI, Sigurður Sigurðsson og Helgi Örn Eyþórsson hjá SS Byggir.

Slippurinn-Akureyri-april-2022Í heimsókn hjá Ferro Zink. Lilja Björk Guðmundsdóttir, viðskiptastjóri hjá SI, Magnús Jónsson, framkvæmdastjóri Ferro Zink, Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Rannveig Jónsdóttir, fjármálastjóri Ferro Zink.

Slippurinn-Akureyri-april-2022_2Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Árni Sigurjónsson, formaður SI, við Slippinn á Akureyri.