Fréttasafn27. mar. 2017 Almennar fréttir

Heimsóttu Matís

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, heimsóttu höfuðstöðvar Matís við Vínlandsleið í síðustu viku. Á móti þeim tók Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, sem er með þeim á myndinni. Matís heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.