Fréttasafn



11. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk

Hugverkaiðnaðurinn stærsta útflutningsstoðin 2030

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Kastljósi um vöxt hugverkaiðnaðar ásamt Sigurjóni Þórðarsyn, formanni atvinnuvegnanefndar.

Í máli Sigríðar kemur fram að hugverkaiðnaðurinn hafi vaxið mikið á undanförnum árum og því sé nú spáð að hann verði stærsta útflutningsstoð Íslands árið 2030. Hún segir mikilvægt að fjölgað verði fólki í tæknigreinum. 

Hér er hægt að nálgast viðtalið á vef RÚV.

RÚV, 10. mars 2025.

Kastljos-10-03-2025_1Sigurjón Þórðarson, Baldvin Þór Bergsson og Sigríður Mogensen.