Fréttasafn10. jún. 2015 Starfsumhverfi

Hvaða þýðingu hefur afnám hafta fyrir atvinnulíf og nýsköpun?

Í augum fjárfesta hefur Ísland verið eins og niðdimmt herbergi en með áætlun um afnám hafta eru stjórnvöld búin að kveikja ljósin, segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Stefán Þór Helgason, hjá Klak Innovit, segir þetta gjörbreyta stöðunni fyrir nýsköpunarfyrirtæki.

Almar og Stefán Þór ræddu afnám hafta og hvaða þýðingu það hefur fyrir atvinnulífið og nýsköpunarfyrirtæki í Síðdegisútvarpinu í gær.

Hlusta á viðtal.