Fréttasafn



3. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun

Iðan með fjarnám í endurmenntun atvinnubílstjóra

Iðan fræðslusetur ætlar að bjóða upp á fjarnám í endurmenntun atvinnubílstjóra núna í apríl. Iðan hefur tilkynnt um lækkað verð á námskeiðunum í ljósi þeirrar erfiðu stöðu sem nú ríkir í samfélaginu.

Á vef Iðunnar er hægt að nálgast frekari upplýsingar um fjarnámið og skráningu.